Iðnaður
LED-lausnir fyrir stóriðju, verksmiðjur og vöruhús.
Fyrirtæki
LED-lausnir fyrir skrifstofur, verslunar- og þjónusturými.
Útilýsing
LED-lausnir fyrir útisvæði, götur og garða
Stýrikerfi
Með snjallstýrikerfi frá okkur sparar þú enn meira.
Lýsum upp rými með hágæða orkusparandi LED lýsingu fyrir fyrirtæki.
SEG LED Lausnir er fjölskyldufyrirtæki sem vinnur með stóru teymi sérfræðinga, ljósahönnuða og ráðgjafa. Við erum umboðsaðili á Íslandi fyrir evrópska ljósaframleiðandandann LUXON LED.
Fyrirtæki og stofnanir með LED lýsingu frá okkur eru ma. ÍAV, Isavia og Toyota.
Hagvæmar heildarlausnir í LED lýsingu fyrir fyrirtæki og stofnanir
Þarft þú aðstoð við að nútímavæða yfir í LED lýsinguna hjá þér? Við aðstoðum fyrirtæki við að ná verulegum orkusparnaði, betri lýsingu og draga úr kolefnasporinu.
Við þjónustum þig alla leið!
Hafa samband
Hægt er að hafa samband símleiðis eða senda fyrirspurn hér á vefnum. Segðu okkur frá þínum þörfum
Úttekt
Þú færð úttekt og ástandsmat á núverandi lýsingu í þínu fyrirtæki.
Frítt og án skuldbindinga
Ljósahönnun
Þú færð Ljósahönnun, ásamt teikningum, útfærða af fagaðilum í samræmi við mat og þín markmið.
Þér að kostnaðarlausu
Tilboð
Þú færð tilboð í samræmi við þínar þarfir og fjárhagsramma.
Vöruprófanir
Tilboð og hönnun kynnt fyrir þér. Þú getur fengið vöru til prófunar
Þinn rekstur skiptir okkur máli
Þjónustuloforðin okkar
ORKUSPARANDI HÁGÆÐA LED-LAUSNIR
Við bjóðum eingöngu vandaðar vörur framleiddar í Evrópu frá fyrirtækjum sem eru fremst í sínum flokki á sviði LED -lýsingar og snjall-lausna.
þjónusta alla leið
Við bjóðum okkar aðstoð og ráðgjöf gegnum allt innkaupaferlið og erum í nánu samstarfi við faglærða sérfræðinga og ljósahönnuði frá framleiðanda. Með möguleika á uppsetningar- og eftirkaupaþjónustu.
skilvirkni
Til að tryggja mestu nýtingu á raforku og ljósi, ásamt löngum líftíma lampa, eru allir íhlutir sem notaðir eru við framleiðslu vel valdir og eingöngu frá þekktum gæðamerkjum í hæðsta gæðaflokki. Innihaldið skiptir máli.
sveigjanleiki
Sérhannaðar útfærslur sem henta þínum þörfum. Við aðlögum okkur að þínum rekstri og aðstæðum. Saman getum við fundið lausnir innan þíns fjárshagslega ramma.