ÞJÓNUSTUFERLIÐ OKKAR – LEIÐIN TIL ÁRANGURS

Við leggjum ríka áherslu á náið samstarf frá upphafi umbótaferilsins. Leyfðu okkur að aðstoða þig við vinnuna.
Samstarf er lykillinn að góðum árangri.

Hafa samband

Hægt er að hafa samband símleiðis eða senda fyrirspurn hér á vefnum. Segðu okkur frá þínum þörfum

Úttekt

Þú færð úttekt og ástandsmat á núverandi lýsingu í þínu fyrirtæki.

Frítt og án Skuldbindinga

Ljósahönnun

Þú færð Ljósahönnun, ásamt teikningum, útfærða af fagaðilum í samræmi við mat og þín markmið. 

Þér að kostnaðarlausu

Tilboð

Þú færð tilboð í samræmi við þínar þarfir og fjárhagsramma.

Vöruprófanir

Tilboð og hönnun kynnt fyrir þér. Þú getur fengið vöru til prófunar

Orkusparandi hágæða led lausnir

Þjónustuloforðin okkar

ORKUSPARANDI HÁGÆÐA LED-LAUSNIR

Við bjóðum eingöngu vandaðar vörur framleiddar í Evrópu frá fyrirtækjum sem eru fremst í sínum flokki á sviði LED -lýsingar og snjall-lausna.

þjónusta alla leið

Við bjóðum aðstoð okkar og ráðgjöf gegnum allt innkaupaferlið og erum í nánu samstarfi við faglærða sérfræðinga og ljósahönnuði frá framleiðanda. Með möguleika á uppsetningar- og eftirkaupaþjónustu.

skilvirkni

Til að tryggja mestu nýtingu á raforku og ljósi, ásamt löngum líftíma lampa, eru allir níhlutir sem notaðir er við framleiðslu vel valdir og eingöngu frá þekktum gæðamerkjum í hæsta gæðaflokki. Innihaldið skiptir máli.

sveigjanleiki

Sérhannaðar útfærslur sem henta þínum þörfum. Við aðlögum okkur að þínum rekstri og aðstæðum. Saman getum finnum við fundið lausnir innan þíns fjárshagslega ramma.

Þekking – Tækni – Ljós

Mikið úrval LED ljósa og lampa er til á markaðnum í dag og þarf að vanda valið vel til að fá sem mest virði af fjárfestingunni og tryggja að rétt lýsing sé valin sem hentar þér og þínu fyrirtæki.

Þegar LED-lampar eru skoðaðir er ekki nóg að horfa á innkaupaverð eingöngu, heldur þarf að hugsa fram á við og kanna langtíma rekstrarkostnað: Það er hinn raunverulegi kostnaður

Hver er ljósnýtnin.
Lumen/Watt Gildið?
Hver er endingartími Lampans?
Hvernig er ábyrgð lampans?

Þegar þú velur LED lampa er því mikilvægt að skoða eftirfarandi

Upplýsingar um LED ljósagjafann og hvaða gerð. Það eru hjartað í lampanum

Athugið Líftíma LED ljósgjafans og úr hvaða efni eru díóðurnar.íf

Aflgjafar hafa áhrif á raun-endingartíma lampans. Sá íhlutur sem hefur styðsta endingartímann er raun-líftími lampans.

Efni og lögun lampahússins er mikilvæg og hefur áhrif á gæði lampans. Þar á meðal er vörn gegn ytri umhverfisþáttum. Úr hverju er lampahúsið og ljóshlífin? Mikill hiti kemur frá LED-díóðum og góð kæling er því gífurlega mikilvæg. Hiti sem myndast inni í lampanum hefur bein áhrif á líftíma lampans.

Optík og ljóshlíf, hefur áhrif á ljósdreifingu til að ná bestri nýtingu ljósgeislans. Ljóshlíf þarf að standast umhverfisþætti eins og ryk, óhreinindu í lofti, hreinsiefni ofl.

Í lömpunum frá okkur er notað Samsung LM-301B+ LED. titanium oxíð díóður sem eru með þeim bestu á markaðinum. Ljósnýtni allt að 220lm / W.

Lömpum frá okkur eru frá þekktum vörumerkjum sem standast ströngustu EMC staðla með aflstuðul hærri en 0,95 og umbreyingastuðul (energy conversion rating) allt að 90%

Lampahús eru m.a. úr forhertu áli, PC, GRP (Glass Reinforced Plycarbon). Efni og lögun tryggja alltaf nægilega kælingu, en eru mismunandi eftir lampategund. Ál framleitt í Evrópu er notað í okkar LED lömpum.

Okkar lampar eru með viðeigandi Ljóshlífar með Micro linsum í Opal og Milk. PMMA eða hertu Öryggisgleri. Eftir hvaða umhverfi lampinn er ætlaður

Allir lampar frá okkur eru prófaðir samkvæmt stöðlum IESNA (Illuminating Engineering Society of North America) og uppfyllir ströngustu kröfur skvm. Evrópskum stöðlum

Hafðu samband! Saman finnum við lausn