Luxon LED
Luxon LED er evrópskt fyrirtæki sem hóf starfsemi fyrst árið 2008 í littlum óupphituðum bílskúr.
Í dag er fyrirtækið hraðast vaxandi ljósaframleiðandi í Evrópu og hefur hannað og afhent LED-lampa og stýrikerfi fyrir mörg af alþjóða markaðsleiðandi fyrirtækjum. Þar á meðal er Pepsi-Cola, Geberit og LG-elecronics.
Hjá fyrirtækinu starfa nú yfir 100 manns. Þar af er 20 manna teymi af faglærðum ljósahönnuðum.
Luxon Led er framsækið fyrirtæki. Mikil áhersla er lögð á stöðugar umbætur til að fylgja hraðri þróun og þörfum markaðarins sem best í lýsingartækni og LED lampa framleiðslu.
Markmið Luxon LED er að verða bestir á markaði í framleiðslu á LED-lömpum fyrir iðnaðar- og atvinnu geiran. Jafnframt að skila styðstum endurgreiðslutíma og mestan ávinning til viðskiptavina.